22.03.2018 11:26

Vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa 2018

 

Hestamannafélögin Blær og Freyfaxi fyrirhuga að halda sameiginlega vetrarmótaröð nú í mars og apríl.

 

1. mótið Fjórgangur - föstudagskvöld 23. mars kl. 20 - Iðavellir. 

2. mótið Tölt - sunnudagur 8. apríl - Dalahöllin (Dagskrá auglýst síðar) 

3. mótið Smali og Skeið - 21. apríl - Staðsetning og dagskrá auglýst síðar. 

 

Á mótunum verður boðið upp á keppni í fjórum flokkum:

  • 13 ára og yngri,
  • 14-17 ára,
  • Áhugamannaflokkur 
  • Opnum flokk.

 

Stigakeppni gildir fyrir hvern flokk og verða veitt verðlaun í loka mótaraðar fyrir besta árangur hvers flokks. Tíu efstu knaparnir í hverjum flokki fá stig samkvæmt eftirfarandi stigakerfi: 

  • ?1. sæti: 12 stig
  • 2. sæti: 10 stig
  • 3. sæti: 8 sitg
  • 4. sæti: 7 stig
  • 5. sæti: 6 stig o.s.frv.

 

Við lok mótaraðarinnar verður dregið í happadrætti, í pottinum verða þátttakendur mótaraðanna og gildir einu hvort knapinn hafi tekið þátt í einu móti eða þeim öllum.


Mótanefndirnar hvetja alla til að mæta á völlinn,

Með kveðju

Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 591006
Samtals gestir: 142907
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 20:09:58