04.06.2018 23:24

Félagsfundur

Kæru félagar

Mánudagskvöldið 11. júní kl 20 verður félagsfundur í Dalahöllinni. Fundarefni er fyrirhuguð gerðisbygging við Dalahöll og kynning á hugmyndum þar að lútandi.

Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 591006
Samtals gestir: 142907
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 20:09:58