01.08.2018 10:03

Opið félagsmót Blæs 2018

Gæðingamót Blæs 2018

Haldið var opið gæðingamót laugardaginn 28. júlí sl. í mildu þoku veðri. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum okkar mótshaldara og má m.a. þakka því að hestamenn víðsvegar af svæðinu lögðu land undir fót og mættu galvaskir til okkar Blæsfélaga. Þeir er komu lengst að keyrðu alla leið frá Bakkafirði, vel gert.

Ætli við getum ekki þakkað góðri þátttöku á mótið að hluta til nýju Norðfjarðargöngunum. Nú þarf ekki að ferðast til okkar yfir 800 m háan fjallveg og í gegnum einbreið göng líkt og var fyrir aðeins ári síðan. Þetta er gríðar umbylting fyrir okkur á fjörðunum sem samfélag en líka fyrir þróun hestamennskunar hér á Austurlandi. Við á fjörðunum vitum að fjallvegurinn var etv. ekki faratálmi fyrir okkur en hann var það sannarlega fyrir marga utan svæðis, en það á ekki við lengur.

En aftur að mótinu, margt var um gæðinga s. laugardag og mættu þar á meðal nokkrir af landsmótsförum okkar Austfirðinga. Dómari mótsins var Einar Örn Grant.

Miklar þakkir fá allir þeir er komu að mótinu, kaffinefnd, þátttakendur, áhorfendur, dómari, ritarar og allir aðrir er gerðu þennan dag góðan saman með okkur í mótanefndinni.         

Með kveðju

Mótanefnd Blæs

 

Hér gefur að líta úrslit gæðingamóts Blæs 2018

B flokkur

 

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

eink.

Freyf.

1

Hans Kerjúlf

Barón frá Brekku

8,67

Blær

2

Sigurður Sveinbjörnsson

Eyvör frá Neskaupstað

8,5

Freyf.

3

Reynir Atli Jónsson

Sigla frá Gunnarsstöðum

8,43

Freyf.

4

Hallgrímur Frímansson

Aríel frá Teigabóli

8,36

Freyf.

5

Bergur Hallgrímsson

Skýstrókur frá Strönd

8,33

Blær

6

Guðbjartur Hjálmarsson

Hulinn frá Sauðfelli

8,3

A flokkur

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Einar Ben Þorsteinsson

Matthildur frá Stormi

8,54

Freyf.

2

Hans Kerjúlf

Úa frá Úlfsstöðum

8,38

Blær

3

Guðbjörg Friðjónsdóttir

Eydís frá Neskaupstað

8,32

Freyf.

4

Jens Einarsson

Skugga Sveinn frá Kálfhóli II

8,17

Freyf.

5

Ragnar Magnússon

Hemra frá Bakkagerði

8,16

Unglingaflokkur

 

Hmfl.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Ríkey Nótt Tryggvadóttir

Tvistur frá Árgerði

8,2

         
         

Barnaflokkur

 

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Freyf.

1

Ásgeir Máni Ragnarsson

Leiknir frá Bakkagerði

8,22

Blær

2

Júlíus Bjarni Sigurðsson

Skálmöld frá Stóru Laugum

7,92

Blær

3

Álfdís Þóra Theodórsdóttir

Saga frá Flögu

7,63

                   

 

T3

Hmf.

Úrslit

Knapi

Hestur

Eink.

Blær

1

Sigurður Sveinbjörnsson

Eyvör frá Neskaupstað

7

Freyf.

3

Hallgrímur Frímansson

Aríel frá Teigabóli

6,7

Freyf.

4

Katharína Winter

Glymur frá Stóra Sandfelli

6,3

Freyf.

2

*Hans Kerjúlf

Mörk frá Víðivöllum Fremri

6,8

Blær

5

Stefán Hrafnkelsson

Magni frá Mjóanesi

6,2

 

 

           

* Sjö knapar áttu rétt á að ríða úrslit í Tölti en tveir tóku sig út eftir að hafa riðið úrslit í B-flokki gæðinga. Þessir knapar voru - Guðbjartur Hjálmarsson á Hulinn frá Sauðafelli en hann var annar inn í úrslit með eink. 6,7 og Reynir Atli Jónsson á Siglu frá Gunnarsstöðum þriðji inn í úrslit með eink. 6,5

 

Úrslit A-flokkur

 

Barnaflokkur 2. og 3. sætið og Farandsbikar Blæs reistur upp.

 

Barnaflokkur - 1. sætið                 

 

Úrslit B-flokkur

 

Úrslit Tölt 

*Vantar mynd af unglingi mótsins ef einhver lumar á slíkri mynd endilega sendið á fésbókarsíðuna okkar :)       

Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 621349
Samtals gestir: 151182
Tölur uppfærðar: 22.11.2019 21:07:53