22.04.2019 23:58

Úrslit Smala og stigakeppni vetrarmótaraðarinnar

Úrslit í Smala og heildarstigakeppni í mótaröð Blæs og Freyfaxa vetur/vor 2019

Úrslit úr Smala
Opinn flokkur
1. Ásvaldur Sigurðsson á Verðandi frá Efri-Skálateigi 2 Tími 1,07 
2. Sunna Júlía Þórðardóttir á Skerplu frá Skorrastað Tími 1,31
3 Vilberg Einarsson á Evu frá Efri-Skálateigi 1 Tími 1.35

Þess má geta að Ásvaldur tók þátt með tvo hesta. Með hestinn Gorba frá Efri Skálateigi 2 átti hann tímann 1.18

Áhugamannaflokkur
1. Gullveig Ösp Magnadóttir á Gust frá Egilsstaðabæ Tími 1,30
2. Elísabet Halla Konráðsdóttir á Veigu frá Varmalæk Tími 1.42

Heildarstig í mótarröðinni röðuðust með eftirfarandi hætti

Opinn flokkur
1.Ásvaldur Sigurðsson 18.stig
2. Hallgrímur Anton Frímannsson 17.stig
3.Vilberg Einarsson 14 Stig

Áhugamannaflokkur
1. Guðrún Agnarsdóttir 20 stig
2. Ármann Magnússon 19 stig
3. Guðdís Eiríksdóttir 16 stig

17 ára og yngri
1-2 Álfdís 
1-2 Sólveig
3-4 Emil
3-4 Gunnar.

Mótanefnd Blæs vill í lokin þakka ykkur öllum fyrir góða keppni í vetur og vekja athygli á næsta viðburði sem er Kvennatölt Blæs, haldið 4. maí nk. á Kirkjubólseyrunum í Norðfirði.

Flettingar í dag: 64
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 621317
Samtals gestir: 151181
Tölur uppfærðar: 22.11.2019 18:45:44