24.04.2019 23:58

Sumardagstúr

Kæru hestamenn nær og fjær

Á morgun, sumardaginn fyrsta, ætlum við að fara í sumarlegan lautartúr í veðurblíðunni. Hittumst fyrir neðan Hof kl 11:45, ríðum yfir Leirurnar á háfjöru og yfir í Búlandið. Takið með ykkur nesti (samloku, drykk og nammi til dæmis;)) því planið er að liggja í lautu og snæða saman í hádeginu - er hægt að hugsa sér eitthvað notalegra;) Hugsanlega tökum við lagið fyrir Ása eins og hann er alltaf að suða um - sjáum til - mætum allavega öll:)

 

 

 

Flettingar í dag: 78
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 621331
Samtals gestir: 151182
Tölur uppfærðar: 22.11.2019 20:14:48