Stjórn og nefndir

 

  Stjórn og nefndir samkvæmt aðalfundi Blæs 2022
     
Formaður Margrét Linda Erlingsdóttir [email protected] 
Varaformaður Elísabet Halla Konráðsdóttir  
Meðstjórnandi Guðbjörg Friðjónsdóttir [email protected]  
Ritari  Sunna Júlía Þórðardóttir [email protected]
Gjaldkeri Sigurborg Hákonardóttir [email protected] 
Varamenn Anna Bergljót Sigurðardóttir [email protected]
  Theodór Elvar Haraldsson  
     

Endurskoðendur

Ásvaldur Sigurðsson

Margrét Linda Erlingsdóttir

 

Nefndir Blæs 2019

 

Reiðveganefnd:

Ingi Árni Leifsson

Hjálmar Ingi Einarsson

Þorgerður Guðný Kristinsdóttir

 

Útreiðanefnd:

Margrét Linda Erlingsdóttir

Þórhalla Ágústsdóttir

Guðbjartur Hjálmarsson

Elísabet Halla Konráðsdóttir, Soffía Anna Helga Herbertsdóttir

Írena Fönn Clemensen. 

 

Mótanefnd:

Stefán Hrafnkelsson

Guðbjörg Friðjónsdóttir

Guðbjartur Hjálmarsson

Soffía Anna Helga Herbertsdóttir

Jeff Clemensen

Gullveig Ösp Magnadóttir

Elísabet Halla Konráðsdóttir 

 

Vallarnefnd:

Ásvaldur Sigurðsson

Sigurður Sveinbjörnsson

 

Æskulýðsnefnd:

Þórhalla Ágústsdóttir

Rósa Dögg Þórsdóttir

Anna Bella Sigurðardóttir

Linda María                           Heiðrún Þorsteinsdóttir

Soffía Anna Helga Herbertsdóttir

Margrét Linda Erlingsdóttir

Írena Fönn Clemensen 

 

Firmanefnd:

Sigurborg Hákonardóttir

Vilberg Einarsson

Guðbjartur Hjálmarsson

Gullveig Ösp Magnadóttir

Þórður Júlíusson

 

Kaffinefnd:

Vilborg Stefánsdóttir

Erla Guðbjörg Leifsdóttir

Sigurborg Hákonardóttir

   
     
     
     


Helstu hlutverk einstakra nefnda
Nefndir velja sér formann sem sér um að kalla saman fundi og gera grein fyrir starfi nefnda á aðalfundi félagsins. Allar nefndir vinna með stjórn Blæs og hafa ekki sjálfstæðan fjárhag.

 

Samkvæmt lögum félagsins eru eftirtaldar nefndir lögboðnar:

fimm fulltrúar í stjórn auk tveggja varamanna, tveir skoðunarmenn reikninga, fimm fulltrúar í æskulýðsnefnd, fimm fulltrúar í mótanefnd, fimm fulltrúar í firmanefnd (skal gjaldkeri félagsins vera formaður hennar), þrír fulltrúar í reiðveganefnd og fimm fulltrúar í kaffinefnd.

 

Heimilt er á aðalfundi að kjósa nefndir og stofna deildir innan félagsins. Einnig getur stjórn félagsins skipað nefndir til ákveðinna verkefna. Deildir og nefndir eru bundnar af lögum félagsins. Deildir og nefndir sem stofnaðar eru á aðalfundi verða ekki lagðar niður nema með ákvörðun aðalfundar.

 

Stjórn Blæs:

5 aðalmenn og 2 varamenn: Formaður, gjaldkeri, ritari, varaformaður, meðstjórnandi.

Stjórn sér um rekstur félagsins, starfar með nefndum, hefur ábyrgð á fjárreiðum og fer með ákvörðunarvald í málum félagsins og er einnig tengiliður Blæs við LH. Sjá nánar um hlutverk í lögum félagsins.

 

Skoðunarmenn  reikninga  2 menn

Endurskoða reikninga félagsins

 

Kaffinefnd 5 menn

Sér um að útvega og selja veitingar þegar þess er óskað, yfirleitt í tengslum við mót á vegum félagsins.

 

Reiðveganefnd 3 menn

Sér um viðhald og lagningu reiðvega

 

Húsnefnd 3 menn

Hefur umsjón með og aðstoðar við tæmingu á gamla félagshúsinu. Þegar félagshúsið hefur verið tæmt leggst húsnefnd af enda búið að selja húseignina.

 

Útreiðanefnd 4 menn

Sér um fasta útreiðartúra, auk þess kvennareið og herrareið. Útreiðanefnd er ekki bundin í lög félagsins en stjórn er heimilt að skipa í hana.


Skemmtinefnd 5 menn

Skipuleggur fjölskylduskemmtun og/eða skemmtikvöld árlega. Skemmtinefnd er ekki bundin í lög félagsins en stjórn er heimilt að skipa í hana.

 

Mótanefnd 5 menn

Sér um mótahald á vegum félagsins og í samstarfi við önnur félög þegar það á við, þó ekki firmamót. 

 

Æskulýðsnefnd 5 menn

Skipuleggur æskulýðsstarf félagsins, sér um æskulýðsdaga og hestakrakkastarf, stendur fyrir fjáröflunum. Sér um samstarf við æskulýðsnefnd LH.

 

Firmanefnd. 5 manns- gjaldkeri Blæs er formaður nefndarinnar

Sér um að skipuleggja og halda firmamót og safna styrkjum í tengslum við það.

 

 

Vallarnefnd 3 menn

Sér um viðhald reiðvallarins og gætir þess að völlur sé í góðu lagi fyrir mót. Hefur umsjón með girðingum félagsins á svæðinu og sér til þess að þær séu hestheldar. Vallarnefnd leggst af og verkefni hennar falla undir mótanefnd eftir næsta aðalfund nema skipað verði í hana sérstaklega.Vallarnefnd er ekki bundin í lög félagsins en stjórn er heimilt að skipa í hana.

 

 

Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 12862
Samtals gestir: 2399
Tölur uppfærðar: 2.10.2022 15:23:43