VIÐBURÐASKRÁ 2018
Viðburðaskrá hestamannafélagsins Blæs 2019
Helstu viðburðir í Hestamannafélaginu Blæ (með fyrirvara um breytingar vegna óviðráðanlegra orsaka) ath. rautt er staðfest dagsetning.
Kaffispjall í Dalahöllinni alla laugardaga kl. 10:00-12:00.
Hópreiðar sérhvern sunnudag kl. 14:00.
Reiðnámskeið hjá Reyni Atla
Aðalfundur Blæs
Vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa: 22.febrúar - tölt hjá Blæ í Dalahöllinni, Norðfirði
Reiðnámskeið hjá Reyni Atla
Reiðnámskeið hjá Reyni Atla
Vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa: 22.mars - fjórgangur hjá Freyfaxa á Iðavöllum
Reiðnámskeið hjá Reyni Atla
Vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa: 12. apríl - smali hjá Blæ í Dalahöllinni, Norðfirði
Páskareið
Kvennatölt Blæs: 27.apríl
Firmamót
Vornæturreið
Félagsmót
Æskulýðsdagar: 6.-9. júní
Úrtaka fyrir FM 2019 með Freyfaxa á Iðavöllum: 22.-23. júní
Haustferð: 30.ágúst -1. sept
Kvennareið
Dalahallarmarkaðurinn
Gamlársreið: 31.des:)
Almennir félagsfundir: Auglýstir jafnóðum.
Útlistun á atburðum verður jafnóðum á heimasíðu og fésbók Blæs, fylgist með