08.09.2016 20:30

Reiðvegavinna

Ágætu félagsmenn

Næstu daga mun standa yfir vinna við reiðveginn. Það verður ekið efni í hann þar sem vantar, og á mánudaginn kemur svo vél sem fer yfir hann, malar og þjappar. Farið því varlega - getur verið gróft og laust sumsstaðar og vélaumferð á vegi. Vonumst til að þetta skili góðum árangri í endurbótum á veginum.

Kær kveðja

Stjórn og reiðveganefnd

24.08.2016 16:40

Haustferðin

Kæru félagsmenn
Við þurfum að aflýsa haustferð félagsins þetta árið. Það hefur verið rólegt yfir hestamennskunni og auk þess eru primus motorar ferðarinnar síðustu ár allir uppteknir í skemmtanalífinu þessa helgi. Við látum þetta ekki á okkur fá heldur stefnum að því að hafa næstu haustferð fjölmenna og glæsilega - takið strax frá síðustu helgi í ágúst!

Kveðja

Stjórnin

03.08.2016 03:43

Haustferð Blæs

Sæl og blessuð öll sömul

Eins og flestir vita er hefð fyrir því að fara í hestaferð síðustu helgina í ágúst - Haustferð Blæs sem er 2-3ja daga ferð um nálæga eyðifirði og fjöll.
Þetta árið eru dagsetningarnar 26.-28. ágúst og mig langar að vita sem fyrst hverjir hafa hug á að fara svo hægt sé að athuga með gistingu og fleira.

Meldið ykkur endilega hér eða á turhilla@va.is;)

29.06.2016 22:41

Tjaldstæðisvaktir

Kæru félagar þá er að koma að Eistnaflugi. Sem fyrr býðst okkur að taka tjaldstæðisvaktir og ætlum við að þyggja það. í okkar hlut kemur fimmtudagurinn 7/7 frá kl.08 að morgni til kl.08 á föstudagsmorgni. Þóknun til félagsins fyrir þetta verkefni eru 200 þús.kr. og munar um minna. Þeir sem eru tilbúnir að taka þátt í þessu verkefni eru beðnir að senda póst á blaer@visir.is eða hafa samband við Vilborgu í síma 864 1193.
Vaktirnar eru svona:
Fimmtudagurinn 07.07.2016
08-12: Þrír á vakt
12-16: Fjórir á vakt
16-20: Fjórir á vakt
20-00: Fjórir á vakt
00-04: Fimm á vakt
04-08 Fimm á vakt

 

24.06.2016 13:02

Vinna á LM

Jaeja - er ekki einhver sem vill nýta sér tetta taekifaeri til ad komast odyrt a LM??

Okkur vantar fólk á vaktir í hesthúsinu á Hólum á meðan á landsmóti stendur. Þeir sem vilja taka að sér 3x6 tíma vaktir fá frítt á mótið og mat á meðan á vinnu stendur.

Þeir sem vinna meira frá greitt tímakaup.

Endilega hafið samband við Jónínu Stefánsdóttur í síma: 864-8208

15.06.2016 20:56

Vornæturreið

Vornæturreið Blæs verður haldinn fimmtudaginn 16.júní, lagt verður af stað frá guluhúsunum (eru grá í dag fyrir ofan síldarvinnsluna), kl:20:30. Riðið verður inneftir og að Skorrastað þar mun hestamenn hittast saman úr sveitinni. Farið verður svo skemmtilega reiðtleið um sveitina. 
Hlökkum til að sjá sem flesta :)

kveðja
Nýja útreiðarnefndinn

 

ps. Minnum á að skráningu lýkur á firmamótið fimmtudaginn 16.júní kl. 18:00

13.06.2016 00:46

Æskulýðsdögum lokið

Þá er okkar yndislegu æskulýðsdögum lokið og allir komnir heim aftur reynslunni ríkari:) Kærar þakkir fyrir samveruna um helgina kæru þátttakendur, Reynir Atli Jónsson, foreldrar/forráðamenn, æskulýðsnefnd, Doddi og allir sem hjálpuðu til - Þið eruð frábær:) 
Sjáumst hress að ári - þetta er alltaf jafngaman!

Þórhalla Ágústsdóttir's photo.

Þórhalla Ágústsdóttir's photo.

LikeShow more reactions

Comment

 

10.06.2016 02:13

FIRMAMÓT

Firmamót Blæs


Firmamótið verður haldið föstudaginn 17.júní kl.17:00 á Kirkubólseyrum. Mótið er galopið öllum og vonumst við til að sjá sem flesta.


Flokkar sem keppt er í:
Fullorðnir
Börn 16 ára og yngri

Margrét tekur við skráningum í S. 843-7765 eða í tölvupósti margret.erlingsdottir@alcoa.com. Skráningu lýkur kl. 18:00 föstudaginn 16.júní

Kveðja 
Firmanefnd 

 

 

09.06.2016 19:55

Æskulýðsdagar

Jæja - þá byrjar fjörið:) Hlökkum til að hitta hressa krakka á Kirkjubólseyrum!!

 

DAGSKRÁ ÆSKULÝÐSDAGA 2016

Föstudagur 10. júní

10:00 Setning æskulýðsdaga - Dalahöll

10:30 – 11:30 Höll hópur 1

11:30-12:30 Höll hópur 2

12:00 -13:00 Hádegismatur

13:00-14:00 Höll hópur 3

14:00-15:00 Höll hópur 4

15:00-16:00 Höll hópur 5

15:30-16:30  Kaffi

17:00 Reiðtúr, getuskipt

19:00 Kvöldmatur

20:00 Kvöldvaka

21:30 Kvöldsnarl

23:00 Kyrrð

 

Laugardagur 11. júní

8:30-9:15 Morgunmatur

9:30 – 11:30 Sund

11:45-12:45 Hádegismatur

13:00- 14:30 Reiðtúr

14:30 -15:30 Tálgun

15:15-16:00 Kaffi

16:00-16:45 Höll hópur 5

16:45-17:30 Höll hópur 4

17:30-18:15 Höll hópur 3

18:15-19:00 Höll hópur 2

19:00 Kvöldmatur

19:45-20:45 Höll hópur 1

21:00 Varðeldur og leikir

23:00 Kyrrð

 

Sunnudagur 12. júní 

9:00– 9:45 Morgunmatur

10:00 – 11:30 Óvissuferð

11:30 – 12:30 Hádegismatur

12:15 – 13:00 Höll hópur 5

13:00 – 14:00 Höll hópur 4

14:00 – 15:00 Höll hópur 3

14:30 – 15:30 Kaffi

15:00 – 16:00 Höll hópur 2

16:00 – 17:00 Höll hópur 1

17:30 Glæsileg skrautsýning, áhorfendur velkomnirJ

19:00 Grill og gaman- slit æskulýðsdaga

 

HÓPASKIPTING

 

HÓPUR 1 – Svarthvítu hetjurnar

Birna Marín ´01 og Syrpa

Íris Björg ´01 og Mugga

Þór Elí ´03 og Eyvar

Jóhanna ´04 og Gletta

 

HÓPUR 2 – Gulu garparnir

Hrannar Pétur ´05 Stirnir

Hafsteinn Jökull ´05 og Ófeigur

Örvar Elí ´06 og Galsi

Ágústa Vala ´06 og Hvöt

Rut ´06 og Vængur

 

HÓPUR 3 – Rauðu riddararnir

Helena Dís ´06 og Smári

Ásdís Guðfinna ´06 og Neisti

Amalía ´06 og Skúmur

Hulda Lind ´07 og Súper-Sindri

Álfdís Þóra ´08 og Saga

 

HÓPUR 4 – Grænu víkingarnir

Hrefna Lára ´08 og Silfurtoppur

Júlíus Bjarni ´08 og Skarpur

Stefanía Guðrún ´08 og Sindri

Svanur ´08 og Hrókur

Sölvi ´08 og Vífill

 

HÓPUR 5 – Bláu snillingarnir

Anna Margrét ´08 og Anna

Regína ´09 og Glóð

Aron Ingi ´09 og Ljúfur

Kolfinna ´10 og Röst

Helena Fönn ´10 og Lísa

06.06.2016 23:50

Vinnukvöld

Jæja gott fólk!
Þá er komið að vinnukvöldi hjá okkur. Við ætlum að hittast á miðvikudaginn kl 19:30 með skóflur, hamra og malarhrífur og laga til á félagssvæðinu, laga gerði, girðingar og fleira.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta enda vinna margar hendur víst létt verk;)
Kær kveðja
Stjórn Blæs

04.06.2016 07:03

Félagsfundur

Kæru félagar


Mánudaginn 6. júní kl 20 verður almennur félagsfundur inni í Dalahöll.


Efni fundar: Tillaga að nýju deiliskipulagi og ýmislegt tengt félagsstarfinu.


Mætum öll og látum okkur málin varða.

Stjórnin

13.04.2016 17:51

Aðalfundur Dalahallarinnar

Munið aðalfund Dalahallarinnar í kvöld - miðvikudaginn 13.apríl kl 19:30 í Dalahöllinni.


Allir að mæta:)


Stjórnin

 

08.04.2016 21:02

Reiðnámskeið hjá Reyni Atla

Hér er helgarplanið - athugið að það er ekki alveg eins báða dagana - góða skemmtun:)

 

LAUGARDAGUR

09:30 Eiríkur

10:00 Gerða

10:30 Anna Móberg

11:00 Gullveig

11:30 Carlien

MATUR

13:00 Sigga

13:30  Leifur

14:00 Birna Marín

14:30 Inga Sóley  og Lilja Fanney

15:15 Ágústa Vala og Álfdís Þóra

16:30 Anna Bella

17:00 Ástrós

17:30 Hafrún

 

SUNNUDAGUR

09:00 Eiríkur

09:30 Gerða

10:00 Anna Móberg

10:30 Carlien

11:00 Gullveig

11:30 Birna Marín

MATUR

13:00 Sigga

13:30  Leifur

14:00 Vilborg

14:30 Inga Sóley og Lilja Fanney

15:15 Ágústa Vala og Álfdís Þóra

16:30 Anna Bella

17:00 Ástrós

17:30 Hafrún

Flettingar í dag: 22
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 23
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 501944
Samtals gestir: 124016
Tölur uppfærðar: 30.9.2016 16:48:29