27.05.2019 21:34

VORNÆTURREIÐ

 

VORNÆTURREIÐ BLÆS

Kæru hestamenn

Föstudagskvöldið 31. maí kl 22 verður lagt af stað í vornæturreið frá bæjarhesthúsunum (gulu húsunum;)). Ríðum út að vita ef aðstæður leyfa, annars bara einhverja aðra skemmtilega leið. Allir hestamenn hjartanlega velkomnir en munið að það er 18 ára aldurstakmark í reiðina nema í fylgd með fullorðnum forráðamanni.

Setjumst niður í bæjarhúsunum að ferðalokum og eigum þar ánægjustund saman en hvetjum fólk til að fjölmenna á Beituskúrinn að því loknu.

Fylgist spennt með og látið berast????

Mynd frá �órhalla �gústsdóttir.

Flettingar í dag: 96
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 83
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 621349
Samtals gestir: 151182
Tölur uppfærðar: 22.11.2019 21:07:53