Mótskrá vetrarins 2020"/>

05.01.2020 19:06

Mótskrá vetrarins 2020

Mótaskrá vetrarins 2020

 

Mótaskrá þessi nær til móta félagsmanna Blæs ásamt sameiginlegum mótum höldnum með nágrönnum okkar og vinum hmf. Freyfaxa samt fleirum mótum sem gæti verið áhugavert að taka þátt í á komandi keppnistímabili.  

 

Ístölt Freyfaxa laugardaginn 22. febrúar 

I mót mótaraðar Blæs og Freyfaxa - 4gangur laugardaginn 29. febrúar (reiðhöllin á Iðavöllum)

Mývatnsopen - ístölt á Mývatni laugardaginn 7. mars 

II mót mótaraðar Blæs og Freyfaxa - Tölt laugardaginn 21. mars (Dalahöllin í Norðfirði)

III mót mótaraðar Blæs og Freyfaxa - 5gangur og smali laugardaginn, dagsetning óstaðfest (keppnissvæði Freyfaxa á Iðavöllum)

--> keppni mótaraðarinnar er stigakeppni og eru stigahæstu knaparnir jafnframt verðlaunaðir á III mótinu. 

Kvennatölt Blæs - sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl

Firmamót Freyfaxa - frídag verkamanna fösdtudaginn 1. maí 

Firmamót Blæs - firmamótanefnd Blæs sér um það mót. 

Dagsetningar fyrir vor/sumramótin s.s. úrtaka fyrir LM2020 ásamt íþróttamótum ársins verða auglýst síðar.

 

Mótanefndin

Dagsetningar eru birtar með fyrirvara.

 

 

Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 16
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 625476
Samtals gestir: 152630
Tölur uppfærðar: 19.1.2020 09:41:03