27.05.2018 01:07

Firmamót Blæs

Hér eru ráslistar morgundagsins - fínar skráningar, búið að baka og lítur út fyrir gott veður þannig að þetta getur ekki klikkað;)

 

 

Pollaflokkur (9 ára og yngri)

 

Þráinn Elís Björnsson - Dimma 8 vetra brún-nösótt   -  keppir fyrir  Austfjarðaleið

 

 

Barnaflokkur (10-13 ára)

 

Álfdís Þóra Theodórsdóttir - Saga 20 vetra grá     -     keppir fyrir Deloitte

 

Júlíus Bjarni Sigurðsson - Skarpur 9 vetra rauðblesóttur -  keppir fyrir Fjarðarnet hf

 

Ásdís Guðfinna Harðardóttir -  Neisti 12 vetra jarpstjörnóttur - keppir fyrir Gallarí Hár

 

 

Unglingaflokkur (14-17 ára)

 

Þór Elí Sigtryggsson - Röst 11 vetra mósótt - keppir fyrir Egilsbúð

 

 

Valkyrjur

 

1 Sunna Júlía Þórðardóttir - Kyndill 8 vetra rauðblesóttur -  keppir fyrir Eimskip innanlands hf.

 

1 Anna Bella Sigurðardóttir - Hrókur 19 vetra brúnn  - keppir fyrir G.Skúlason ehf

 

2 Soffía Anna Helga Herbertsdóttir - Gola 15 vetra jörp -  keppir fyrir Haka ehf.

 

2 Erla Guðbjörg Leifsdóttir - Sæla 9 vetra jörp -  keppir fyrir Héraðsprent

 

3 Steinunn Steinþórsdóttir - Nótt 6 vetra brún  - keppir fyrir KR-ÍA Esk/Shell Skeljungur

 

3 Sunna Júlía Þórðardóttir - Gletta 6 vetra bleikskjótt - keppir fyrir Lífland/Mjólkurfélag Reykjavíkur

 

4 Helga Valbjörnsdóttir - Hátíð 9 vetra brún -  keppir fyrir Suðurverk

 

4 Valdís Hermannsdóttir - Gjálp 7 vetra rauðblesótt -  keppir fyrir Samvinnufélag Útgerðarmanna

 

5 Caroline Skov Pedersen - Fröken Fífa 7 vetra fífilbleik -  keppir fyrir Síldarvinnslan hf.

 

5 Sunna Júlía Þórðardóttir - Vindur 4 vetra móvindóttur -  keppir fyrir Sparisjóð Austurlands

 

6 Soffía Anna Helga Herbertsdóttir - Atlas 7 vetra jarpstjörnóttur - keppir fyrir Sporður

 

6 Erla Guðbjörg Leifsdóttir - Hryðja 11 vetra brún  keppir fyrir - Olís Neskaupstað og Reyðarf.

 

7 Brynja Rut Borþórsdóttir - Freisting 10 vetra jarpskjótt - keppir fyrir Trévangur/Hjá Marlín

 

7 Sunna Júlía Þórðardóttir - Maísól 10 vetra rauðblesótt - keppir fyrir Hulinn ehf.

 

8 Anna Bella Sigurðardóttir - Gáta 13 vetra brún  - keppir fyrir Nestak

 

8 Caroline Skov Pedersen - Vaka 17 vetra brúnskjótt - keppir fyrir Hildibrand

 

9 Guðbjörg O. Friðjónsdóttir - Eydís 13 vetra grá  - keppir fyrir Landstólpi

 

9 Sunna Júlía Þórðardóttir - Melkorka 9 vetra sótrauð - keppir fyrir Glerharður ehf.

 

 

 

Víkingar

 

1 Ármann Magnússon - Dimmbrá 16 vetra brún - keppir fyrir Hrossaræktarbúið Sveinatungu

 

1 Ásvaldur Sigurðsson - Gorbi 6 vetra brúnn - keppir fyrir Héraðsverk

 

2 Eiríkur Guðnason - Þokkadís 7 vetra rauðglófext - keppir fyrir Stjórnendafélag Austurlands

 

2 Valbjörn Pálson - Katla 7 vetra brún - keppir fyrir Íslandspóst

 

3 Ingólfur Arnarson - Dropi 16 vetra rauðstjörnóttur - keppir fyrir Réttingarverkstæði Sveins

 

3 Guðröður Hákonarson - Vífill 16 vetra rauðblesóttur - keppir fyrir Þvottabjörn

 

4 Guðbjartur Hjálmarsson - Hulinn 12 vetra bleikskjóttur - keppir fyrir Ingólfur Málari ehf.

 

4 Stefán Sveisson - Steinn Steinarr 9 vetra bleikálóttur - keppir fyrir Eskju

 

4 Ásvaldur Sigurðsson - Verðandi 8 vetra brún - keppir fyrir Egersund 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

06.05.2018 00:14

Kvennatölt Blæs - Dagskrá

 
 

 

Minningarmót Halldóru Jónsdóttur

Kvennatölt blæs 2018

 

SunnuDAGINN 6. MAÍ KL. 13

 

Dagskrá

Kl. 13 – Forkeppni

Kl. 14 –Kaffihlé

            Kl. 14.30 úrslit áhugamannaflokkur og

Opinn flokkur

 

Keppnin verður haldin úti þar sem veðurspá er afar hagstæð fyrir daginn.

 

Keppt verður í tveimur flokkum, áhugamannaflokk og opnum flokk.

Ef einhverjar spurningar vakna í aðdraganda mótsins er hægt að hringja í síma 846 2550, Stefán.

Skráningargjald, 1.000 kr.skal greiða á mótsstað.

 

Kl. 12:30 verður farið yfir fyrirkomulag mótsins fyrir þær sem vilja – í Kaffisal Dalahallarinnar.

 

Mótanefnd Blæs

 

 

24.04.2018 17:57

Kvennatölt Blæs 2018

 

Minningarmót Halldóru Jónsdóttur

Kvennatölt blæs 2018

 

LAUGARDAGINN 5. MAÍ KL. 13

 

Mótsstaður Dalahöllin – ef veður leyfir er keppnin höfð úti

 

Keppt verður í tveimur flokkum, áhugamannaflokk og opnum flokk.

Skráning er opin til kl. 22 föstudaginn 4. maí, senda skal skráning á netfangið annaogstebbi@gmail.com eða hringja í síma 846 2550, Stefán.

Skráningargjald, 1.000 kr.skal greiða á mótsstað.

 

Hægt er að hýsa keppnishross á meðan húsrúm leyfir, frítt að mæta og æfa sig í   höllinni á föstudeginum.

 

DAGSKRÁ AUGLÝST ÞEGAR SKRÁNING LIGGUR FYRIR

Mótanefnd Blæs

 

08.04.2018 01:27

Dagskrá TÖLTMÓTS Blæs og Freyfaxa

Dagskrá TÖLTMÓT Blæs og Freyfaxa 8. apríl 2018

   

12:30

Knapafundur

13:00

Forkeppni hefst samkvæmt ráslista

 

Ætla má að forkeppni taki 90-120 mín

   

          15:00 Kaffihlé

   

15:30

Úrslit flokka hefst á ungmennum - einn flokkur

 

Úrslit áhugamannaflokkur

 

úrslit opinn flokkur

 

Ath. Tímamörk geta raskast

 

 

08.04.2018 01:26

Dagskrá TÖLTMÓTS Blæs og Freyfaxa

Myndani�°ursta�°a fyrir l�³g�³ hestamannaf�©lagi�° bl�¦rMyndani�°ursta�°a fyrir l�³g�³ hestamannaf�©lagi�° bl�¦r

Dagskrá TÖLTMÓT Blæs og Freyfaxa 8. apríl 2018

   

12:30

Knapafundur

13:00

Forkeppni hefst samkvæmt ráslista

 

Ætla má að forkeppni taki 90-120 mín

   

                                                15:00 Kaffihlé

   

15:30

Úrslit flokka hefst á ungmennum - einn flokkur

 

Úrslit áhugamannaflokkur

 

úrslit opinn flokkur

 

Ath. Tímamörk geta raskast

 

 

02.04.2018 22:59

Tölt - vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa

 

Myndaniðurstaða fyrir lógó hestamannafélagið blærMyndaniðurstaða fyrir lógó hestamannafélagið blær

 

II mót vetrarmótaraðar Blæs og Freyfaxa - TÖLT

Sunnudagurinn 8. apríl 2018 kl. 13:00

TÖLTMÓT vetrarmótaraðarinnar verður haldið í Dalahöllinni í Norðfirði sunnudaginn 8. apríl nk. Fyrirkomulag mótsins verður eftirfarandi:

13 ára og yngri

14 – 17 ára

Áhugamannaflokkur

Opinn flokkur

Knapafundur verður kl. 12.30

Skráningargjald kr. 1.000 á hverja skráningu, greiðist á keppnisstað. Mótið er opið öllum. 

Skráningu skal skilað inn á netfangið annaogstebbi@gmail.com, opið er fyrir skráningu til kl. 23.00 laugardaginn 7. apríl nk. Fyrir þá sem eru minna tölvuvæddir er hægt að hringja og skrá þátttöku hjá Önnu Berg í síma 857 0774.

Dagskrá mótsins verður birt síðar, þegar þátttaka liggur fyrir.

Kaffiveitingar verða bæði á milli forkeppni og úrslita og svo líka í lok mótsins.

Hlökkum til að sjá sem flesta, bæði keppendur og áhorfendur. Ekki láta þetta mót framhjá ykkur fara, vegleg verðlaun í boð fyrir 5 efstu sætin í hverjum flokki.

Frítt inn fyrir áhorfendur.

Mótanefnd Blæs

 

Mótaröðin er stigakeppni sem stigast eftifarandi:

 1. Sætið 12 stig
 2. Sætið 10 stig
 3. Sætið 8 stig
 4. Sætið 7 stig
 5. Sætið 6 stig
 6. Sætið 5 stig
 7. Sætið 4 stig
 8. Sætið 3 stig
 9. Sætið 2 stig
 10. Sætið 1 stig

* Frítt fyrir keppnishross í stíur hesthússins, á meðan húsrúm leyfir. Þeir sem vilja koma og æfa sig deginum á undan geta gert það endurgjaldslaust. Munið að koma með hey fyrir hrossin ykkar.

 

22.03.2018 11:26

Vetrarmótaröð Blæs og Freyfaxa 2018

 

Hestamannafélögin Blær og Freyfaxi fyrirhuga að halda sameiginlega vetrarmótaröð nú í mars og apríl.

 

1. mótið Fjórgangur - föstudagskvöld 23. mars kl. 20 - Iðavellir. 

2. mótið Tölt - sunnudagur 8. apríl - Dalahöllin (Dagskrá auglýst síðar) 

3. mótið Smali og Skeið - 21. apríl - Staðsetning og dagskrá auglýst síðar. 

 

Á mótunum verður boðið upp á keppni í fjórum flokkum:

 • 13 ára og yngri,
 • 14-17 ára,
 • Áhugamannaflokkur 
 • Opnum flokk.

 

Stigakeppni gildir fyrir hvern flokk og verða veitt verðlaun í loka mótaraðar fyrir besta árangur hvers flokks. Tíu efstu knaparnir í hverjum flokki fá stig samkvæmt eftirfarandi stigakerfi: 

 • ?1. sæti: 12 stig
 • 2. sæti: 10 stig
 • 3. sæti: 8 sitg
 • 4. sæti: 7 stig
 • 5. sæti: 6 stig o.s.frv.

 

Við lok mótaraðarinnar verður dregið í happadrætti, í pottinum verða þátttakendur mótaraðanna og gildir einu hvort knapinn hafi tekið þátt í einu móti eða þeim öllum.


Mótanefndirnar hvetja alla til að mæta á völlinn,

Með kveðju

12.03.2018 20:36

Reiðnámskeið

Kæru félagar
 
Tíminn flýgur og nú er komið að næsta námskeiði hjá Reyni. Eins og áður eru reiðtímar laugardag og sunnudag en einnig stefnir hann á að hafa sýnikennslu í hringteymingum á föstudagskvöldið - meira um það seinna í vikunni.
 
Þeir sem ætla að vera með eru beðnir að skrá sig hér eða senda póst á turhilla@va.is. Einnig má hringja í síma 8919419 og athuga hvort einhver svarar;)
 
Og svo einn tveir og.......skrá sig!!!!
See the source image
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 63
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 572169
Samtals gestir: 139087
Tölur uppfærðar: 20.8.2018 18:45:15